Project Description
Colburn Blue
Hér er ein gríðarlega sterk Colburn Blue.
Þessa flugu hef ég notað töluvert mikið og er inn á topp tíu listanum hjá mér. Hún hefur gefið mér marga laxa og hún hefur hún reynst mér sérstaklega vel þegar maður er búinn að reisa lax en fær hann ekki til að taka, þá kemur Colburn Blue sterk inn.