Reiða Öndin elskar sögur af fólki og fiskum

Angry duck 57 favicon

Reiða Öndin fylgist grannt með veiðimönnum og veiðikonum af árbakkanum og á öðrum stöðum þar sem veiði ber á góma. Reiða Öndin nýtur þess að skoða myndir af fallegum veiðistöðum og krötugum fiskum með frískum veiðimönnum.

2017-02-10T10:36:25+00:00

Klúbburinn

Klúbburinn Þeir sauma ekki þessir. Hér er hópur manna sem hefur stundað veiðar saman mjög lengi. Kjarninn sterkur enda engir smá þungaviktamenn á ferð. Litríkir karakterar sem krydda lífið og tilveruna og gera heiminn enn [...]

2017-02-10T12:43:04+00:00

Risalax

Risalax Hér er Steini Geirs sem oft er nefndur Markarflatarundrið ásamt leiðsögumanninum Vasilly með risalax 36 pund sem hann veiddi í ánni Yokanga í ágúst 2012. Þvílíkur Mörhnöttur;  það er að segja laxinn. Eftir að [...]

sendu okkur þína sögu

Angry duck 57 favicon

thorbjorn@reidaondin.is