Branda
Straumfluga sem virkar alltaf, silfur og svart sennilega algengustu litir í flugum almennt. Flugan er hnýtt á öflugan stuttan SE krók með Gryzzly og silfri í tagli. Búkur þyngdur og vafin með silfur Chenille, hringvöf svört hæna og svartur haus.
Ummæli
Engin ummæli hafa verið skráð.