Eldibrandur
Stærðir 2-4
Þessi fluga varð til fyrir mörgum árum sennilega þegar maður var að veiða fyrir austan í Grenilæk, Tungufljóti og fleiri ám. Eins og menn sjá þá er hún samsuða af Rektor og Flæðamús sem var það sem gaf okkur sem þar veiddum mikið á þessum árum. Ég var búin að gleyma henni þessarri , það er eins og það er, en nú er hún endurfædd í 21 búning .Eldibrandur var upphaflega hnýttur á stóra streamera króka 2-4 sem var málið , en nú á þennan Predador krók .
Ummæli
Engin ummæli hafa verið skráð.