Vaðstafur

Vaðstafur

kr.29,900

Vaðstafur / Göngustafur.

Stafurinn er úr furu þrí samsettur og kemur handsaumuðum leðurpoka. Nauðsynlegur stuðningsfulltrúi .

Flokkur:

Lýsing

Vaðstafur /Göngustafur.

Stafurinn er úr furu þrí samsettur og kemur handsaumuðum leðurpoka. Stafurinn er með gúmmíenda fyrir göngu á hörðum fleti og einnig járnoddi þegar gúmmíhettan er tekin af fyrir grófara undirlag . Leðuról  sem hægt er að setja yfir öxl eða í festingu á vöðlubeltinu sem fylgir. Hægt er að fá merkingu með nafni eða upphafsstöfum bæði á pokan eða stafinn. Einnig er hægt að fá stafin í heilu / ósamsettur.

Ummæli

Engin ummæli hafa verið skráð.

Gefðu fyrstu stjörnurnar og ummæling “Vaðstafur”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *