FRANCES fluguveski

FRANCES fluguveski

kr.25,000

Handgert Frances fluguveski frá Reiðu Öndini að sjálfsögðu rautt og með flugunni sjálfri á.

Flokkur:

Lýsing

Rautt Frances fluguveski

Frencis eða Frances?

Hver þekkir ekki þessa flugu og fengið á hana fisk. Frances er sennilega ein þekktasta fluga í heimi , hnýtt af einum hnýtara Peter Dean sem bar nafnið Frances þaðan sem nafnið er komið.

Handgert Frances fluguveski frá Reiðu Öndini að sjálfsögðu rautt og með flugunni sjálfri á. 9 Rauðar Frances flugur fylgja.

Flugan er teiknuð á glæsilegan hátt af Ingvari Þorvaldssyni listmála þeim mikla listamanni .

Glæsileg gjöf með mikið notagildi á árbakkanum.