-
Karl og Kerling eru armbönd eða vinabönd frá Reiðu Öndinni og eru til í nokkrum litum og eru sérsniðið fyrir hvern og einn. Tilvalin gjöf fyrir makann, vinargjöf eða bara fyrir veiðifélagann, jú allir eru vinir í skóginum.
-
Faðmur ljósbrúnn með svörtum perlum
Faðmur ljósbrúnn með svörtum perlum er mælieining eða málband sem veiðimaðurinn er með um úlnliðinn, eins konar armband sem þú getur mælt lengd fiska með. Mjög þægilegt í notkun og einstaklega hentugt. Faðmurinn er búinn til úr rússkinnsbandi og er með segullás. Fæst í mörgum litum. Lengd allt að 150 sentimetrar.
-
Vinaband eða Armband frá Reiðu Öndinni. Vinabandið er tvöfalt, gert úr fléttaðri leðursnúru og er með segullás. Tilvalin vinargjöf eða bara fyrir veiðifélagann.
-
-
Handgerðir gjafakassar úr íslensku birki
Veldu fallega handgerðar veiðivörur frá Reiðu öndinni og gefðu í handgerðum gjafakassa úr íslensku birki. -
Snúra ljósbrún
Snúra ljósbrún úr leðri með lás, vandaðri töng til að losa úr fiski og massívum klippum. Öryggislás er á Snúrunni ásamt aukalykju. Kemur í gjafakassa sem hægt er að merkja með nafni, texta eða lógói. -
Boxið!
-
Gestur
Gestur er gestbók hægt að fá með áletrun eftir óskum. -
TÚBUVESKI - Stórt - brúnt
Túbuveski handgerð úr svörtu leðri fyrir 7 túbur. Fer vel í vasa, skemmtileg gjöf fyrir þá sem eiga allt. Hægt að fá merkt með nafni, lógó eða texta.
-
Armband brúnt
Armband brúnt úr fléttuðu léðri með segullás. Til í stærðum small ( 17 cm ) Medium ( 19 cm ) Large ( 21 cm ) Extra Large ( 23 cm ) . Einnig er hægt að fá armböndin í sérsmíði, stærðum sem passa hverjum og einum. Kemur í handgerðum gjafapoka. -
Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin á sér og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fiska
-
Leðurarmband í þremur litum Coníak, rauður og brúnn. Armbandið er með segullás og til í öllum stærðum frá 16cm til 24 cm. Kemur í fallegurm svörtum flauelspoka. Sérpöntun.
-
Faðmur Turquoise
Nýtt frá Reiðu Öndinni Faðmur úr turqoise lit með bæði svörtum eða samlitum perlum. Fæst bæði í herra og dömustærð og auðvitað hægt að fá sérmerktann til að gera Faðminn persónulegri. Kemur í leður hulstri.
-
Snúra svört/ Blá með fylgihlutum.
Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf.
Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum. -
Snúra Svört /Bleik með fylgihlutum.
Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf.
Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum. -
Snúra Svört/Græn með fylgihlutum.
Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf.
Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum. -
Kaffikassinn frá Reiðu Öndinni inniheldur Bialetti mokka express kaffikönnu, fire-maple gashitara ásamt gasi, Bialetti mokkabolla, vatnsflösku litla og stóra, viskastykki, kaffi frá Kaffitár og að sjálfsögðu súkkulaði frá Nóa. Til í nokkrum litum.Kaffi og með því .
-
Kaffikassinn stærri frá Reiðu Öndinni inniheldur Bialetti mokka express kaffikönnu, fire-maple gashitara ásamt gasi, Bialetti mokkabolla, vatnsflösku litla og stóra, viskastykki, kaffi frá Kaffitár og að sjálfsögðu súkkulaði frá Nóa, millihillu snafsaglös.Kaffi og með því .
-
Leðursnúra með vönduðum klippum og öryggislás.
-
Kaffikassinn frá Reiðu Öndinni inniheldur Bialetti mokka express kaffikönnu, fire-maple gashitara ásamt gasi, Bialetti mokkabolla, vatnsflösku litla og stóra, viskastykki, kaffi frá Kaffitár og að sjálfsögðu súkkulaði frá Nóa. Til í nokkrum litum.Kaffi og með því .
-
Fröken Fancy
Frábær fluga chartreuse litur í búk systir Arndilly Fancy og hefur reynst mér vel allt sumarið. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Arndilly Fancy
Frábær fluga bjartur gulur litur í búk systir Fröken Fancy og hefur reynst mér vel allt sumarið. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Black Fancy
Frábær fluga í Fancy seríunni , líkindi með nokkrum flugum .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Rip
Frábær laxafluga hvít skegg og haus og perla í búk glit, svartur vængur , chartreuse jungle cock í kinnum .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Vaðstafur / Göngustafur.
Stafurinn er úr furu þrí samsettur og kemur handsaumuðum leðurpoka. Nauðsynlegur stuðningsfulltrúi . -
Sérmerktur Faðmur.
Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin á sér og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fiska . Sérmerking með nafni eða stærsta fiskinum sem tilvonandi eigandi hefur veitt. Hægt er að fá alla liti af Föðmum með sér merkingu.
-
Valbeinn .
Flaggskip RÖ. Fluga sem reynist vel allt sumarið. Blái liturinn skapar Valbeinn svolítla sérsöðu virkar bæði á hæga rekinu og flott í strippið. Tvíkrækja sem til er í stærðum 10-12-14. Verður að vera í öllum fluguveskjum. -
Valbeinn .
Flaggskip RÖ. Fluga sem reynist vel allt sumarið. Blái liturinn skapar Valbeinn svolítla sérsöðu virkar bæði á hæga rekinu og flott í strippið. Tvíkrækja sem til er í stærðum 10-12-14. Verður að vera í öllum fluguveskjum. -
Vinaband eða Armband frá Reiðu Öndinni. Vinabandið er tvöfalt, gert úr fléttaðri leðursnúru og er með segullás. Tilvalin vinargjöf eða bara fyrir veiðifélagann.
-
Vinaband eða Armband frá Reiðu Öndinni. Vinabandið er tvöfalt, gert úr fléttaðri leðursnúru og er með segullás. Tilvalin vinargjöf eða bara fyrir veiðifélagann.
-
Karl og Kerling eru armbönd eða vinabönd frá Reiðu Öndinni og eru til í nokkrum litum og eru sérsniðið fyrir hvern og einn. Tilvalin gjöf fyrir makann, vinargjöf eða bara fyrir veiðifélagann, jú allir eru vinir í skóginum.
-
Karl og Kerling eru armbönd eða vinabönd frá Reiðu Öndinni og eru til í nokkrum litum og eru sérsniðið fyrir hvern og einn. Tilvalin gjöf fyrir makann, vinargjöf eða bara fyrir veiðifélagann, jú allir eru vinir í skóginum.
-
-
Sérgerð fluguveski eftir pöntunum
Reiða Öndin hnýtir veiðiflugur og handgerir fluguveski úr leðri í öllum stærðum og gerðum. Með veskjunum geta einnig fylgt allt að 9 sérvaldar og sérgerðar veiðiflugur eftir óskum. Ef þú ert í vandræðum með gjöf fyrir veiðimanninn eða veiðikonuna hafðu þá samband og því verður kippt í liðinn hið snarasta. Verð frá 18.000 kr. -
ARMBAND svart
Armband svart úr fléttuðu léðri með segullás. Til í stærðum small ( 17 cm ) Medium ( 19 cm ) Large ( 21 cm ) Extra Large ( 23 cm ) . Einnig er hægt að fá armböndin í sérsmíði, stærðum sem passa hverjum og einum. Kemur í gjafapoka. -
TÚBUVESKI - Tobbi - svart
Tobbi túbuveski er handgert úr svörtu leðri og er fyrir 6 til 8 túbur. Fer vel í vasa, skemmtileg gjöf fyrir þá sem eiga allt og líka hina. Hægt að fá merkt með nafni, lógó eða texta sem er innifalið í verði.
-
Armband gert úr leðri með þæginlegum segulás og áletrun Megi Laxinn Lifa. Kemur í hulstri úr rússkinni.
-
Mappa! Sérpönntun.
Það er skemmtilegt orð , geymir eitt og annað. Nú er Reiða Öndin aðeins farin út fyrir sitt svið sem er veiðin en hver þarf ekki Möppu fyrir passann, kortin, símann, ipad, skriffæri og svo þarf að halda öllu gangandi með hleðslusnúru. -
The Black Box
Svarti Kassinn er sérhannaður fyrir flugur sem veiða. Kassinn er 35x24 sentimetrar með svart foam í botninum fyrir flugurnar og gleri í lokinu sem hægt eð að fá með texta eða lógói . Einnig er hægt að fá TBB með sérhnýtum flugum sem veiða. -
Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin á sér og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fiska
-
Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin á sér og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fiska
-
Laximus er gerður úr silfri með svartri leðuról sem er 6mm eð 8mm að þykkt
-
Gjafapoki Úr Leðri - Merking innifalin
Gjafapoki úr vönduðu leðri með Sarp, Faðm, Snúru, töng og klippum. Til í mörgum litum og auðvitað handunnið af Reiðu Öndinni. -
Flugukassar 35x25 cm
Flugukassar í þremur litum Hnota, Kirsuberja og svartur/ blár, að innan skiptist niður í 12 hólf með foam undir og foam í loki. Kössunum fylgir auka spjald sem heldur flugunum í réttu hólfi. Merking innifalin í verði , lógó, textar, nöfn eða hvað sem er. -
Laximus Faðmur.Nú er komin ný útgáfa af Laximus minni, nettari og hannaður sérstaklega fyrir Faðminn að sjálfsögðu úr silfri. Laxinn smíðaði og stílfærði Erling Jóhannesson gullsmiður fyrir Reiðu Öndina. Faðmurinn er úr leðri og fæst í nokkrum litum og bæði með öllum merkingum úr silfri eða eins og orginal Faðmur. Laximus kemur í leðurpoka úr íslensku sauðkindinni. Auðvitað sendir RÖ um land allt frítt.Aðeins takmarkað magn er um að ræða.Megi Laximus Lifa !
-
Gömlu meistararnir. Gersemi orginal einkrækjur.Fluguveski úr leðri með átta flugum, einkrækjur hnýttar af gömlu meisturunum. Kemur í sérsmíðuðum trékassa, hannaður fyrir þetta veski sérstaklega. Hægt er að merkja bæði kassann eða veskið með nafni, texta eða lógói.
-
Snúra svört/ Orange
Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf.
Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum. -
Snúra svört/ Rauð
Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf.
Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum. -
Stórlaxafaðmurinn
Nýtt frá Reiðu Öndinni stórlaxa faðmurinn .Fæst bæði í þremur litum rustic svartur, rustic brúnn og Burgundy og auðvitað hægt að fá sérmerktann til að gera Faðminn persónulegri. Kemur í leður hulstri.
-
Hvað er í kassanum ?Gjafakassinn frá RÖ er 29cm x 25cm . Hann inniheldur leðursnúru, klippur, töng og padda. Fluguveski og 15 flugur frá RÖ . Viðarkassinn er til í tveimur litum.