VERSLUN

  • Kobbi 3stk

    kr.1,950

    Kobbi.

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og kónn. Hér er enn ein flugan úr einkasafni sem varð til eftir samræður manna um flugur sem væru með koparlit. Fyrirmyndin var flugan Phatakorva sem hefur gefið þá marga stóra. Þessi fluga hefur einnig verið hnýtt með hot orange haus. Þetta  eru öflugar smáflugur, skemmtileg viðbót í fluguflóru RÖ.
  • Kría .

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Kría hnýtt á plasttúbu með svörtum og hvítum væng úr hrosshárum , perlu- kopar gliti, svartur  og hot orange haus. Einföld, skilvirk og virkar alltaf. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Krulli

    kr.850

    Krulli

    Kulli er hnýttur á áltúbu með svörtum væng úr Ref, hallow krulluðum undirvæng og jungle cock í kinnum. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Kúluhausar

    650 kr stk
    Kúluhausar þyngdir sérstaklega góðir í vorveiði. Stærðir 2-4-6.
  • Laximus er gerður úr silfri með svartri leðuról sem er 6mm eð 8mm að þykkt

  • Laximus Faðmur.
    Nú er komin ný útgáfa af Laximus minni, nettari og hannaður sérstaklega fyrir Faðminn að sjálfsögðu úr silfri. Laxinn smíðaði og stílfærði Erling Jóhannesson gullsmiður fyrir Reiðu Öndina. Faðmurinn er úr leðri og fæst í nokkrum litum og bæði með öllum merkingum úr silfri eða eins og orginal Faðmur. Laximus kemur í leðurpoka úr íslensku sauðkindinni. Auðvitað sendir RÖ um land allt frítt.
    Aðeins takmarkað magn er um að ræða.
    Megi Laximus Lifa !
  • Laximus Faðmur.
    Nú er komin ný útgáfa af Laximus minni, nettari og hannaður sérstaklega fyrir Faðminn að sjálfsögðu úr silfri. Laxinn smíðaði og stílfærði Erling Jóhannesson gullsmiður fyrir Reiðu Öndina. Faðmurinn er úr leðri og fæst í nokkrum litum og bæði með öllum merkingum úr silfri eða eins og orginal Faðmur. Laximus kemur í leðurpoka úr íslensku sauðkindinni. Auðvitað sendir RÖ um land allt frítt.
    Aðeins takmarkað magn er um að ræða.
    Megi Laximus Lifa !
  • Loftur

    kr.850

    Loftur

    Loftur er straumfluga litli bróðir Þingeyjingsins þerri frábæru flugu. Hún er þyngd og samset  úr sömu litum og Þingeyjingurinn. STÆRÐIR 2-4-6.
  • LP flugan

    kr.1,400

    LP.

    Seljast saman litla og minni. LP er með bláu tagli, silfur búk, orange og blárri hænu í skeggi, gráum væng, perlu gliti og svörtum haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum. Stærð 14-16.
  • Mappan

    kr.25,000

    Mappa! Sérpönntun.

    Það er skemmtilegt orð , geymir eitt og annað. Nú er Reiða Öndin aðeins farin út fyrir sitt svið sem er veiðin en hver þarf ekki Möppu fyrir passann, kortin, símann, ipad, skriffæri og svo þarf að halda öllu gangandi með hleðslusnúru.  
  • Marteinn

    kr.850

    Marteinn

    Öflug straumfluga með chartreuse hænu fjöðrum í tagli , Turkish búk og glit í tagli. Hringvöf chartreuse hæna, holo vængur og hot orange haus. Flugan er hnýtt á öflugan stuttan straight eye SE krók, þyngdur á búk.
  • Móa

    kr.850

    Móa

    Móa er fluga sem á að vera í öllum fluguboxum. Stærðir 10,12,14,16. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Móa

    kr.1,200

    Móa.

    Frábær yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur perlu búkur, hvítur undirvængur og vængur svartur , glit í væng og svartur haus. Stærð 1" og 6cm skáskorin og  og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Móa 3stk

    kr.1,950

    Móa

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og kónn. Hér er enn ein flugan úr einkasafni hnýtt með kampavínslituðum búk, hvít , svart hross í væng og glit. Virkar alltaf. Þetta  eru öflugar smáflugur, skemmtileg viðbót í fluguflóru RÖ.
  • MóaHexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með  perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti. Hexakónn.
  • Móa Tungsten Keila

    Móa er fluga sem mjög einfalt er að hnýta, frábær fluga úr einkasafni. Hún var hnýtt fyrir veiðikonur sem hafa dálæti af kampavíni kallað Sparkling Moet. Kampavínsliturinn er í búk og væng flugunnar, glitrandi Root bear litur. Siðan er hvítur kálfur, svartur íkorni og hæna í hringvöf. Flugan Móa er ein af nokkrum flugum í flokki sem  kallast "simple flies" og virkar vel.
  • Molda

    kr.1,200

    Molda.

    Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. svartur búkur,  vængur gull brúnn , glit í væng og rauður haus. Stærð 5 cm og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Móri

    kr.850

    Móri

    Flugan Móri er úr einkasafni  og er í hópi flugna sem eru einfaldar í gerð, en veiða gríðalega vel. Hún varð til í svipaðri tímalínu og Hrappurinn, Móa og Kobbi.  Móri er dökk á að líta með svörtum hana í tagli, svörtu glit búkefni, rauðbrúnum íkorna, glit í væng og svartri hænu.  Jarðlituð fluga sem á örugglega einhverja ættingja í fluguheiminum. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Móri Hexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með svortum glit búk , svörtu hrossi í væng ásamt  gliti. Hexakónn.
  • Móri Tungsten Keila

    Móri er Tungsten keila fyrir króka númer 18.
  • Mr Blue Sky

    Mr Blue Sky stærðir 10,12,14 og 16. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Niffan

    kr.1,500

    Niffan.

    Er ein af þessu  flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Niffan keimlík Metallicu blá og Langá Fancy stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Niffan 2stk

    kr.1,200

    Niffan.

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Sigga Niff hnýtt á plasttúbu með skær grænu í tagli, silfur búk og skær græn vöf, blárri hænu í skeggi, svörtum væng, perluvöf á svartan haus.. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Niffan.Hitch

    Er ein af þessu  flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Niffan keimlík Metallicu blá og Langá Fancy stærð 13mm. Hnýtt með silfur búk, grænu tagli, blátt skegg, svartir vængur með gliti og svartir haus. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Nobbi

    kr.850

    Nobbi.

    Nobbi er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann, aðeins þyngd á búk. Ég hef notað hana mikið þar og hefur hún oft gefið mér frábæra veiði. En afhverju að setja hana á þegar upphaflega útgáfan er svona skilvirk ? Svarið er einfalt , bara ! Fæst í einni stærð.
  • Ólafíu Rektor

    Rektor er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann. Hnýtt með Gryzzly Olive fjörðum í tagli ásamt gull gliti, búkur þakinn með olive kaktus chanill og gryzzly hringvöf. Haus heitur orange.
  • Passaveskið Passaveskið
  • Passaveski Passaveski
  • Posh Tosh

    Posh Tosh er björt og mjög skilvirk fluga stærðir 10,12,14 og 16.
  • Posh Tosh

    kr.1,500

    Posh Tosh.

    Frábær fluga þar sem chartreuse liturinn er ráðandi. Bjartur perlu/halow búkur grænt chatreuse skegg ,  tví skiptur  vængur svartur með chatreuse undirvængvængur, glit í væng og svartur haus og litaður frumskógar hani í kinnum. Stærð 12-14  og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Posh Tosh.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Posh Tosh hnýtt á plasttúbu með  hallow búk skær grænu skeggi, svörtum væng, skær grænu gliti og jungle cock. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Posh ToshHexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með hallow búk og skær grænum vír, skær græn hringvöf , svartur vængur, glit og heitur orange jungle cock Hexakónn.
  • Rap

    kr.1,400

    Rap.

    Seljast saman litli og minni. Rap með kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk þríkrækja 14-16 . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rap 2stk

    kr.1,200

    Rap.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Rap hnýtt á plasttúbu með  kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rap Hitch.

    kr.1,400

    Rap Hitch.

    Seljast saman. Rap með kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk yfirborðstúba stærð 13mm. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rauð Francis

    Francis er sennilega skilvirkasta laxafluga í heimi , virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ. Þríkrækja stærð 14-16. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Rektor í sparifötunum

    Rektor er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann.
  • Rip

    kr.1,500

    Rip

    Frábær laxafluga hvít skegg og haus og perla í búk glit, svartur vængur , chartreuse jungle cock í kinnum .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Rip

    kr.1,400

    Rip.

    Seljast saman litla og minni. Rip er með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti,skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rip 2stk

    kr.1,200

    Rip.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Rip hnýtt á plasttúbu með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti,skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rip Hitch.

    kr.1,400

    Rip.Hitch

    Seljast saman. Rip er með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti, skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • RIP,RAP og Rup.

    Seljast þrjár saman í stærðum 14 og 16.
  • Rup

    kr.1,400

    Rup.

    Seljast saman litli og minni. Þríkrækja hnýtt með  kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk þríkrækja no 14-16 . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rup 2stk

    kr.1,200

    Rup.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Rup hnýtt á plasttúbu með  kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rup Hitch.

    kr.1,400

    Rup Hitch.

    Seljast saman. Hnýtt með  kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk 13mm hitchtúba. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rusky

    kr.1,500

    Rusky.

    Er ein af þessu sterku haust flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Koparliturinn og Kína rauði gefa flugunni sérsakan blæ stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Rusky.

    kr.1,200

    Rusky.

    Mjög falleg skilvirk yfirborðstúba sem virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Stærð 6 cm og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Rusky.

    kr.2,000

    Rusky.

    Mjög falleg skilvirk yfirborðstúba/ fluga á gullkrók 14", Hexi sem virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Stærð 6 cm og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Rusky.

    kr.1,400

    Rusky.

    Mjög falleg skilvirk smáfluga á gullkrók 14" og 16".Virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Rússinn

    kr.850

    Rússinn

    Rússinn er til í stærðum 10,12,14 og 16
  • Sandsíli

    Þetta er eftirlíking á sandsíli 7cm og 9cm. Sílið er mjög gott í ósaveiði eða þar sem Sjóbirtingur kemur inn í fæðuleit. Búkurinn á sandsílinu er þyngdur.
  • Sarpur Coníaks brúnn

    Fallegur Sarpur úr gæðaleðri með giltum hornum, að innan íslenska sauðkindin og foam.

    Merking innifalin í verði, kemur í fallegum poka.

  • SARPUR dökkbrúnn

    Sarpur er fluguveski og er málið fyrir fallegar flugur. Sarpur er leðurveski og er tilvalin gjöf fyrir hinn vandláta veiðimann. Allir veiðimenn eiga sínar uppáhalds flugur og ekkert klæðir fallegar flugur betur en Sarpurinn fyrir utan það, að þær eiga skilið að vel sé með þær sé farið. Flugan þarf jú að veiða þig fyrst áður en fiskurinn lætur plata sig. Flugur og leðurveski er málið. 100 prósent íslenskt handverk frá Reiðu Öndinni

  • Sarpur koníakslitað og handgert fluguveski úr leðri - Reiða öndin Sarpur koníakslitað og handgert fluguveski úr leðri - Reiða öndin

    SARPUR koníakslitaður

    Sarpur koníakslitaður , handunnið þrefalt veski fyrir flugur fóðrað með foam og íslensku sauðkindinni að innan. Hægt er að fá nöfn, lógó eða texta leiserprentað á veskið sem er innifalið í verði. Kemur í gjafapoka.

  • Sarpur ólívubrúnn er handgert fluguveski úr leðri - Reiða öndin Sarpur ólívubrúnn er handgert fluguveski úr leðri - Reiða öndin

    SARPUR koníakslitaður

    Sarpur ólívubrúnn er handunnið þrefalt veski fyrir flugur fóðrað með foam og íslensku sauðkindinni að innan. Hægt er að fá nöfn, lógó eða texta leiserprentað á veskið sem er innifalið í verði. Kemur í gjafapoka.

  • SARPUR rauðbrúnn

    Sarpur er málið fyrir fallegar flugur. Sarpur er handerg veiðifluguveski og er tilvalin gjöf fyrir hinn vandláta veiðimann. Allir veiðimenn eiga sínar uppáhalds flugur og ekkert klæðir fallegar flugur betur en Sarpurinn fyrir utan það, að þær eiga skilið að vel sé með þær sé farið. Flugan þarf jú að veiða þig fyrst áður en fiskurinn lætur plata sig. Flugur og leðurveski er málið. 100 prósent íslenskt handverk frá Reiðu Öndinni

  • SARPUR rauðbrúnn með ól

    Sarpur er fluguveski og er málið fyrir fallegar flugur. Sarpur er leðurveski og er tilvalin gjöf fyrir hinn vandláta veiðimann. Allir veiðimenn eiga sínar uppáhalds flugur og ekkert klæðir fallegar flugur betur en Sarpurinn fyrir utan það, að þær eiga skilið að vel sé með þær sé farið. Flugan þarf jú að veiða þig fyrst áður en fiskurinn lætur plata sig. Flugur og leðurveski er málið. 100 prósent íslenskt handverk frá Reiðu Öndinni

  • SARPUR svartur

    Sarpur er fluguveski og er málið fyrir fallegar flugur. Sarpur er leðurveski og er tilvalin gjöf fyrir hinn vandláta veiðimann. Allir veiðimenn eiga sínar uppáhalds flugur og ekkert klæðir fallegar flugur betur en Sarpurinn fyrir utan það, að þær eiga skilið að vel sé með þær sé farið. Flugan þarf jú að veiða þig fyrst áður en fiskurinn lætur plata sig. Flugur og leðurveski er málið. 100 prósent íslenskt handverk frá Reiðu Öndinni

  • Sérgerð fluguveski eftir pöntunum

    Reiða Öndin hnýtir veiðiflugur og handgerir fluguveski úr leðri í öllum stærðum og gerðum. Með veskjunum geta einnig fylgt allt að 9 sérvaldar og sérgerðar veiðiflugur eftir óskum. Ef þú ert í vandræðum með gjöf fyrir veiðimanninn eða veiðikonuna hafðu þá samband og því verður kippt í liðinn hið snarasta. Verð frá 18.000 kr.
  • Sérmerkt fluguveski úr leðri -STFR - íslenskt handverk - Reiða öndin Sérmerkt fluguveski úr leðri - íslenskt handverk - Reiða öndin

    Sérmerkt fluguveski eftir pöntunum

    Reiða Öndin býður sérmerkingar á fluguveskjum fyrir þá sem þess óska. Veldu fluguveski á síðunni og biddu um sérmerkingu á því. Myndirnar sýna aðeins sýnishorn af því hvað hægt er að gera, nöfn, lógó, texta eða grafa upphafstafi í hinar ýmsu tegundir af silfur, brass eða kopar plötum.
  • Sérmerkt Passaveski í ýmsum litum!

    Passaveskið 2019 !

    Hægt er að velja milli nokkra lita og hin ýmsu félagslið eða lógo. Hér er nýja útgáfan frá Reiðu Öndini. Veski undir vegabréfið, kortin og jafnvel pening ef þörf er á. Myndirnar sýna aðeins sýnishorn af því hvað hægt er að gera, nöfn, lógó, texta eða upphafstafi þitt er valið! Þar sem þetta er handverk og tekur góðan tíma í framleiðslu þá er aðeins um takmarkað upplag að ræða og þeir sem áhuga hafa á þessum pakka.  
  • Silver Fancy

    Frábær fluga silvur í búk systir Fröken Fancy og hefur reynst mér þá sérstaklega á vorin. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Silfur Fancy.

    Silver er fyrst undir á vorin hjá mér, ein af þessu sterku flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Silfur búkur blátt skegg , appelsínugulur fasani í skotti glit svartur vængur og heitur applesínugulur í haus. Stærð 12-14  og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • SNÚRA brún

    kr.17,500

    Snúra ljósbrún

    Snúra ljósbrún úr leðri með lás, vandaðri töng til að losa úr fiski og massívum klippum. Öryggislás er á Snúrunni ásamt aukalykju. Kemur í gjafakassa sem hægt er að merkja með nafni, texta eða lógói.
  • Snúra Brún/Brons með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra Brún/ Kopar með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra dökkbrún

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum rússkinskraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og hringur til að herða hnútinn þegar skipt er um flugu. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í antik brúnum, svörtum, rauðum og ljósum lit. 
  • Gjafapoki Úr Leðri - Merking innifalin

    Gjafapoki úr vönduðu leðri með Sarp, Snúru, töng og klippum. Til í mörgum litum  og auðvitað handunnið af Reiðu Öndinni.
  • SNÚRA ljós

    kr.15,000

    Snúra ljós

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum rússkinskraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og hringur til að herða hnútinn þegar skipt er um flugu. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í antik brúnum, svörtum, rauðum og ljósum lit. 
  • Snúra ljósbrún

    Snúra ljósbrún úr leðri með lás, vandaðri töng til að losa úr fiski og massívum klippum. Öryggislás er á Snúrunni ásamt aukalykju. Kemur í gjafakassa sem hægt er að merkja með nafni, texta eða lógói.
  • Snúra marglit

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum rússkinskraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og hringur til að herða hnútinn þegar skipt er um flugu. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í antik brúnum, svörtum, rauðum og ljósum lit. 
  • Snúra dökkbrún

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum rússkinskraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og hringur til að herða hnútinn þegar skipt er um flugu. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í antik brúnum, svörtum, rauðum og ljósum lit. 
  • SNÚRA svört

    kr.15,000

    Snúra svört

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum rússkinskraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og hringur til að herða hnútinn þegar skipt er um flugu. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í antik brúnum, svörtum, rauðum og ljósum lit. 
  • SNÚRA svört

    kr.17,500

    Snúra Svört

    Snúra svört úr leðri með lás, vandaðri töng til að losa úr fiski og massívum klippum. Öryggislás er á Snúrunni ásamt aukalykju. Kemur í gjafakassa sem hægt er að merkja með nafni, texta eða lógói.
  • Snúra svört/ Blá með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra Svört /Bleik með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra svört/ Rauð

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra svört/ Svört með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra Svört/Græn með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra svört/ Orange

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúrukassi

    kr.10,000
    Leðursnúra með vönduðum klippum og öryggislás.  
  • Spaða Ásinn

    Er fluga sem sömu litum en smá breytingum þó og fluga sem ég hef veitt mikið á og heitir Ece Spade . Sú fluga hefur sennilega gefið mér mestu urriðaveiði sem ég man eftir, þannig að hún er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég uppfærði hana aðeins og er sanngjarnt að kalla hana litla bróðir af ES. Flugan er þyngd, hnýtt á öflugan SE krók með svartri og brúnni hænu í tagli með silfur gliti. Búkurinn er svartur cenilleog holo vængur. Hringvöf er grár Gryzzly og svartur haus. Frábær straumfluga.
  • Stjáni Fjólublái

    Er fluga sem ég notaði/nota mikið í Sjóbirting, eins og menn vita ekki mikið notaður sá fjólublái við fluguveiðar. Þessi fluga er rosalega skæð, hnýtt á öflugan SE stuttan þyngdan krók með fjólubláum hana í tagli ásamt silfur gliti. Búkur fjólublátt chenille með hollo væng, hringvöf hvítur Hani og svartur haus. Stjáni kemur á óvart, alltaf.
  • Stórlaxafaðmurinn

    Nýtt frá Reiðu Öndinni stórlaxa faðmurinn .Fæst bæði í þremur litum rustic svartur, rustic brúnn og Burgundy og auðvitað hægt að fá sérmerktann til að gera Faðminn persónulegri. Kemur í leður hulstri.

  • Sunna Líf .

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Sunna Lífhnýtt á plasttúbu góð sólarfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Svarti Draugurinn

    Er útfærsla RÖ af Black Goast þeirri öflugu flugu sem á að vera í öllum fluguveskjum sama hvort um er að ræða Lax, Urriða eða Sjóbirting. Flugan er þyngd örlítið , hnýtt á öflugan  SE krók.
  • The Black Box

    kr.35,000

    The Black Box

    Svarti Kassinn er sérhannaður fyrir flugur sem veiða. Kassinn er 35x24 sentimetrar með svart foam í botninum fyrir flugurnar og gleri í lokinu sem hægt eð að fá með texta eða lógói . Einnig er hægt að fá TBB með sérhnýtum flugum sem veiða.
  • TÚBUVESKI - Stórt - brúnt

    Túbuveski handgerð úr svörtu leðri fyrir 7 túbur. Fer vel í vasa, skemmtileg gjöf fyrir þá sem eiga allt. Hægt að fá merkt með nafni, lógó eða texta.

  • Tobbi túbuveski brúnt handgert úr leðri frá Reiðu öndinni Tobbi túbuveski brúnt handgert úr leðri frá Reiðu öndinni

    TÚBUVESKI - Tobbi - brúnt

    Tobbi túbuveski er handgert úr brúnu leðri og er fyrir 6 til 8 túbur. Fer vel í vasa, skemmtileg gjöf fyrir þá sem eiga allt og líka hina. Hægt að fá merkt með nafni, lógó eða texta sem er innifalið í verði.

  • Tobbi túbuveski svart handgert úr leðri frá Reiðu öndinni Tobbi túbuveski svart handgert úr leðri frá Reiðu öndinni

    TÚBUVESKI - Tobbi - svart

    Tobbi túbuveski er handgert úr svörtu leðri og er fyrir 6 til 8 túbur. Fer vel í vasa, skemmtileg gjöf fyrir þá sem eiga allt og líka hina. Hægt að fá merkt með nafni, lógó eða texta sem er innifalið í verði.

  • Túttan

    kr.850

    Túttan

    Túttan er bæði til í einkrækju 6,8,10 og 12 . Tvíkrækju 10,12,14 og 16.
  • Vaðstafur

    kr.29,900

    Vaðstafur / Göngustafur.

    Stafurinn er úr furu þrí samsettur og kemur handsaumuðum leðurpoka. Nauðsynlegur stuðningsfulltrúi .

  • Valbeinn veiðifluga laxafluga Valbeinn laxafluga veiðiflugur

    Valbeinn

    kr.850

    Valbeinn í takmörkuðu upplagi

    Valbeinn á töluvert stórann aðdáendahóp ér á Íslandi. Flugan er af Bismó ætt og reynist sérlega vel í Hítará, Vatndalsá og Hofsá. Hún hefur einnig sést í veiðibókum í Skotlandi og Argentínu.
  • Valbeinn Hexi.

    Seljast saman litli og stóri. Hún er hnýtt með sæbláum perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti. Hexakónn. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Valbeinn Hexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með sæbláum perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti. Hexakónn.
  • Valbeinn Ská.

    Seljast þrjár saman litli Ská, stóri Ská og kónn. Hún er hnýtt með sæ bláum perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti.
  • Valbeinn .

    Flaggskip RÖ. Fluga sem  reynist vel allt sumarið.  Blái liturinn skapar Valbeinn svolítla sérsöðu virkar bæði á hæga rekinu og flott í strippið. Tvíkrækja sem til er í stærðum 10-12-14. Verður að vera í öllum fluguveskjum.
  • Valbeinn .

    Flaggskip RÖ. Fluga sem  reynist vel allt sumarið.  Blái liturinn skapar Valbeinn svolítla sérsöðu virkar bæði á hæga rekinu og flott í strippið. Tvíkrækja sem til er í stærðum 10-12-14. Verður að vera í öllum fluguveskjum.
  • Valli Rafvirki.

    Straumfluga hnýtt með sæbláum perlubúk, svörtu fjöðrum úr hænu í tagli, hringvöf ásamt tveimur tegundum af gliti. Þyngd.  Á að vera í öllum Sörpum.
  • Vinaband eða Armband frá Reiðu Öndinni. Vinabandið er tvöfalt, gert úr fléttaðri leðursnúru og er með segullás. Tilvalin vinargjöf eða bara fyrir veiðifélagann.