Hvað er í kassanum ?
Gjafakassinn frá RÖ er 29cm x 25cm . Hann inniheldur leðursnúru, klippur, töng og padda. Fluguveski og 15 flugur frá RÖ . Viðarkassinn er til í tveimur litum.
Nýtt frá Reiðu Öndinni stórlaxa faðmurinn .Fæst bæði í þremur litum rustic svartur, rustic brúnn og Burgundy og auðvitað hægt að fá sérmerktann til að gera Faðminn persónulegri. Kemur í leður hulstri.