VERSLUN

  • Faðmur Tommi - The Fathom INCH from the Angry Duck in Iceland Faðmur Tommi - The Fathom INCH from the Angry Duck in Iceland

    FAÐMUR Tommi

    kr.17,500

    Faðmurinn er handgerður 40 INCH langur gerður til að mæla lengd veiddra fiska hannaður af Reiðu Öndinni. Fyrsta svarta perlan er núll punktur, síðan er 2 inch milli silfur perlunar og þeirrar svörtu. Stafurinn I er lengdin 12 inch, N er lengdin 16 inch, C er lengdin 20 inch og H er lengdin fyrir 24 inch. Veiðimaðurinn er með Faðminn utan um úlnliðinn. Faðmurinn er gerður úr rússkinsbandi og er með segullás, mjög auðveldur í notkun.

  • Sarpur ólívubrúnn er handgert fluguveski úr leðri - Reiða öndin Sarpur ólívubrúnn er handgert fluguveski úr leðri - Reiða öndin

    SARPUR koníakslitaður

    Sarpur ólívubrúnn er handunnið þrefalt veski fyrir flugur fóðrað með foam og íslensku sauðkindinni að innan. Hægt er að fá nöfn, lógó eða texta leiserprentað á veskið sem er innifalið í verði. Kemur í gjafapoka.

  • Sérmerkt fluguveski úr leðri -STFR - íslenskt handverk - Reiða öndin Sérmerkt fluguveski úr leðri - íslenskt handverk - Reiða öndin

    Sérmerkt fluguveski eftir pöntunum

    Reiða Öndin býður sérmerkingar á fluguveskjum fyrir þá sem þess óska. Veldu fluguveski á síðunni og biddu um sérmerkingu á því. Myndirnar sýna aðeins sýnishorn af því hvað hægt er að gera, nöfn, lógó, texta eða grafa upphafstafi í hinar ýmsu tegundir af silfur, brass eða kopar plötum.
  • SNÚRA svört

    kr.15,000

    Snúra svört

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum rússkinskraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og hringur til að herða hnútinn þegar skipt er um flugu. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í antik brúnum, svörtum, rauðum og ljósum lit. 
  • Rap Hitch.

    kr.1,400

    Rap Hitch.

    Seljast saman. Rap með kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk yfirborðstúba stærð 13mm. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rip Hitch.

    kr.1,400

    Rip.Hitch

    Seljast saman. Rip er með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti, skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rusky.

    kr.1,400

    Rusky.

    Mjög falleg skilvirk smáfluga á gullkrók 14" og 16".Virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Rap

    kr.1,400

    Rap.

    Seljast saman litli og minni. Rap með kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk þríkrækja 14-16 . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Molda

    kr.1,200

    Molda.

    Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. svartur búkur,  vængur gull brúnn , glit í væng og rauður haus. Stærð 5 cm og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Niffan

    kr.1,500

    Niffan.

    Er ein af þessu  flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Niffan keimlík Metallicu blá og Langá Fancy stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Rusky

    kr.1,500

    Rusky.

    Er ein af þessu sterku haust flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Koparliturinn og Kína rauði gefa flugunni sérsakan blæ stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Hrappur

    kr.1,500

    Hrappur

    Er einföld og sterk fluga sem hefur reynst mér vel í Borgarfirði . Hnýtt með peacock búk svörtum væng og chartreuse haus stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Hrappur X

    kr.1,500

    Hrappur X

    Frábær stórlaxafluga chartreuse litur í skegi haus og búk glit og svartur vængur .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Sunna Líf .

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Sunna Lífhnýtt á plasttúbu góð sólarfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin á sér og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fiska

  • Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin á sér og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fiska

  • Tobbi túbuveski brúnt handgert úr leðri frá Reiðu öndinni Tobbi túbuveski brúnt handgert úr leðri frá Reiðu öndinni

    TÚBUVESKI - Tobbi - brúnt

    Tobbi túbuveski er handgert úr brúnu leðri og er fyrir 6 til 8 túbur. Fer vel í vasa, skemmtileg gjöf fyrir þá sem eiga allt og líka hina. Hægt að fá merkt með nafni, lógó eða texta sem er innifalið í verði.

  • Armband brúnt

    Armband brúnt úr fléttuðu léðri með segullás. Til í stærðum small ( 17 cm ) Medium ( 19 cm ) Large ( 21 cm ) Extra Large ( 23 cm ) . Einnig er hægt að fá armböndin í sérsmíði, stærðum sem passa hverjum og einum. Kemur í handgerðum gjafapoka.
  • SNÚRA brún

    kr.17,500

    Snúra ljósbrún

    Snúra ljósbrún úr leðri með lás, vandaðri töng til að losa úr fiski og massívum klippum. Öryggislás er á Snúrunni ásamt aukalykju. Kemur í gjafakassa sem hægt er að merkja með nafni, texta eða lógói.
  • LP flugan

    kr.1,400

    LP.

    Seljast saman litla og minni. LP er með bláu tagli, silfur búk, orange og blárri hænu í skeggi, gráum væng, perlu gliti og svörtum haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum. Stærð 14-16.
  • Black Goast

    Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört tvíkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Arndilly Fancy.

    Arndilly er fyrst undir hjá mér um hásumar , ein af þessu sterku flugum sem skilar alltaf sínu. Bjartur gulur búkur blátt skegg ,  svartur vængur og rauðurí haus. Stærð 12-14  og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Rauð Francis

    Francis er sennilega skilvirkasta laxafluga í heimi , virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ. Þríkrækja stærð 14-16. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Gullhrappur .

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og kónn. Gullharappur er með smá gulltagli, peacock búk og svörtum væng úr hrossi. Einfalt og gott.
  • Gjafapoki Úr Leðri - Merking innifalin

    Gjafapoki úr vönduðu leðri með Sarp, Snúru, töng og klippum. Til í mörgum litum  og auðvitað handunnið af Reiðu Öndinni.
  • Loftur

    kr.850

    Loftur

    Loftur er straumfluga litli bróðir Þingeyjingsins þerri frábæru flugu. Hún er þyngd og samset  úr sömu litum og Þingeyjingurinn. STÆRÐIR 2-4-6.
  • Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin á sér og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fiska

  • Faðmur svartur með montana bláum perlum er handunnin mælieining eða málband sem veiðimaðurinn er með um úlnliðinn, eins konar málband sem þú getur mælt lengd fiska.

  • Móri

    kr.850

    Móri

    Flugan Móri er úr einkasafni  og er í hópi flugna sem eru einfaldar í gerð, en veiða gríðalega vel. Hún varð til í svipaðri tímalínu og Hrappurinn, Móa og Kobbi.  Móri er dökk á að líta með svörtum hana í tagli, svörtu glit búkefni, rauðbrúnum íkorna, glit í væng og svartri hænu.  Jarðlituð fluga sem á örugglega einhverja ættingja í fluguheiminum. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Karl og Kerling eru armbönd eða vinabönd frá Reiðu Öndinni og eru til í nokkrum litum og eru sérsniðið fyrir hvern og einn. Tilvalin gjöf fyrir makann, vinargjöf eða bara fyrir veiðifélagann, jú allir eru vinir í skóginum.
  • SARPUR rauðbrúnn með ól

    Sarpur er fluguveski og er málið fyrir fallegar flugur. Sarpur er leðurveski og er tilvalin gjöf fyrir hinn vandláta veiðimann. Allir veiðimenn eiga sínar uppáhalds flugur og ekkert klæðir fallegar flugur betur en Sarpurinn fyrir utan það, að þær eiga skilið að vel sé með þær sé farið. Flugan þarf jú að veiða þig fyrst áður en fiskurinn lætur plata sig. Flugur og leðurveski er málið. 100 prósent íslenskt handverk frá Reiðu Öndinni

  • Rup

    kr.1,400

    Rup.

    Seljast saman litli og minni. Þríkrækja hnýtt með  kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk þríkrækja no 14-16 . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rip

    kr.1,400

    Rip.

    Seljast saman litla og minni. Rip er með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti,skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rusky.

    kr.1,200

    Rusky.

    Mjög falleg skilvirk yfirborðstúba sem virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Stærð 6 cm og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Árdísartúban.

    Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur perlu búkur og blátt á undan perlu, vængur svartur glit í væng og svartur haus blátt skegg .Stærð 1" og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Fröken Fancy.

    Fröken er í miklu uppáhaldi hjá mér, ein af þessu sterku flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Cartreuse búkur blátt skegg , glit og heitur applesínugulur í haus. Stærð 12-14  og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Árdísarflugan

    Frábær laxafluga blár litur tagli skegi haus og perla í búk glit og svartur vængur .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Silver Fancy

    Frábær fluga silvur í búk systir Fröken Fancy og hefur reynst mér þá sérstaklega á vorin. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Drési

    kr.850

    Drési.

    Straumfluga hnýtt með gullbúk, svörtu fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gliti, hvít hringvöf  og þyngd. Haus hot Orange. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Laximus Faðmur.
    Nú er komin ný útgáfa af Laximus minni, nettari og hannaður sérstaklega fyrir Faðminn að sjálfsögðu úr silfri. Laxinn smíðaði og stílfærði Erling Jóhannesson gullsmiður fyrir Reiðu Öndina. Faðmurinn er úr leðri og fæst í nokkrum litum og bæði með öllum merkingum úr silfri eða eins og orginal Faðmur. Laximus kemur í leðurpoka úr íslensku sauðkindinni. Auðvitað sendir RÖ um land allt frítt.
    Aðeins takmarkað magn er um að ræða.
    Megi Laximus Lifa !
  • Armband úr trékúlum með stjörnumerkinu þínu

    Handgert armaband úr vönduðum trékúlum sem eru á teygju með stjörnumerkinu þínu. Armböndin eru til í þremur útgáfum einlit, blönduð og svört. Gert eftir máli.

  • Leðirveslo leðurveski

    Gamla Breska fluguveskið

    Veskið er gert úr vönduðu Coníakslituðu leðri stærð 18x22 sentimetrar klætt að hluta með foam og íslensku sauðkindinni og lokað með ól. Veskið tekur hæglega 35-50 flugur og merking er innifalin í verði. Einnig er hægt að panta í það flugur  sérhnýting.
  • Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin á sér og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fiska

  • Sérmerkt Passaveski í ýmsum litum!

    Passaveskið 2019 !

    Hægt er að velja milli nokkra lita og hin ýmsu félagslið eða lógo. Hér er nýja útgáfan frá Reiðu Öndini. Veski undir vegabréfið, kortin og jafnvel pening ef þörf er á. Myndirnar sýna aðeins sýnishorn af því hvað hægt er að gera, nöfn, lógó, texta eða upphafstafi þitt er valið! Þar sem þetta er handverk og tekur góðan tíma í framleiðslu þá er aðeins um takmarkað upplag að ræða og þeir sem áhuga hafa á þessum pakka.  
  • Faðmur svartur með grænum perlum er handunnin mælieining eða málband sem veiðimaðurinn er með um úlnliðinn, eins konar málband sem þú getur mælt lengd fiska.

  • Armband brúnt

    Armband brúnt úr fléttuðu léðri með segullás. Til í stærðum small ( 17 cm ) Medium ( 19 cm ) Large ( 21 cm ) Extra Large ( 23 cm ) . Einnig er hægt að fá armböndin í sérsmíði, stærðum sem passa hverjum og einum. Kemur í handgerðum gjafapoka.
  • Græni hálendingurinn veiðifluga og handgert veiðiveski - Green Highlander fishing flies and handmade wallet by the Angry Duck in Iceland with the name Græni hálendingurinn veiðifluga og handgert veiðiveski - Green Highlander fishing flies and handmade wallet by the Angry Duck in Iceland
    Fallegt Green Highlander leðurveski klætt að innan með íslensku sauðkindinni.
  • Faðmur brúnn

    Faðmur brúnn er mælieining eða málband sem veiðimaðurinn er með um úlnliðinn, eins konar armband sem þú getur mælt lengd fiska með. Mjög þægilegt í notkun og einstaklega hentugt. Faðmurinn er búinn til úr rússkinnsbandi og er með segullás. Fæst í mörgum litum. Lengd allt að 150 sentimetrar.

  • SNÚRA ljós

    kr.15,000

    Snúra ljós

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum rússkinskraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og hringur til að herða hnútinn þegar skipt er um flugu. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í antik brúnum, svörtum, rauðum og ljósum lit.