-
-
Valbeinn .
Flaggskip RÖ. Fluga sem reynist vel allt sumarið. Blái liturinn skapar Valbeinn svolítla sérsöðu virkar bæði á hæga rekinu og flott í strippið. Tvíkrækja sem til er í stærðum 10-12-14. Verður að vera í öllum fluguveskjum. -
Rup Hitch.
Seljast saman. Hnýtt með kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk 13mm hitchtúba. Á að vera í öllum Sörpum. -
Rap Hitch.
Seljast saman. Rap með kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk yfirborðstúba stærð 13mm. Á að vera í öllum Sörpum. -
Rip.Hitch
Seljast saman. Rip er með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti, skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum. -
Green Butt.Hitch
Er ein af þessu flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Hnýtt á grænt rör með svörtum búk, silfur vöf, svartur vængur, glit í væng og haus svartur stærð 13mm. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Niffan.Hitch
Er ein af þessu flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Niffan keimlík Metallicu blá og Langá Fancy stærð 13mm. Hnýtt með silfur búk, grænu tagli, blátt skegg, svartir vængur með gliti og svartir haus. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
LP.
Seljast saman litla og minni. LP er með bláu tagli, silfur búk, orange og blárri hænu í skeggi, gráum væng, perlu gliti og svörtum haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum. Stærð 14-16. -
Rusky.
Mjög falleg skilvirk smáfluga á gullkrók 14" og 16".Virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Á að vera í öllum veskjum RÖ.
-
Evening Dress.
Seljast saman litla og minni stærð 14 og 16. Evening Dress hnýtt með perlu búk með svörtum, gulum væng, peacock og perlu gliti. Frábær skilvirk yfirborðsfluga sem virkar alltaf. Á að vera í öllum Sörpum. -
Rup.
Seljast saman litli og minni. Þríkrækja hnýtt með kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk þríkrækja no 14-16 . Á að vera í öllum Sörpum. -
Rap.
Seljast saman litli og minni. Rap með kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk þríkrækja 14-16 . Á að vera í öllum Sörpum. -
Rip.
Seljast saman litla og minni. Rip er með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti,skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum. -
Hrappur
Er einföld og sterk fluga sem hefur reynst mér vel í Borgarfirði . Hnýtt með peacock búk svörtum væng og chartreuse haus stærð 12-14 og skáskorin 6 cm túba. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Rusky.
Mjög falleg skilvirk yfirborðstúba/ fluga á gullkrók 14", Hexi sem virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Stærð 6 cm og á að vera í öllum veskjum RÖ.
-
Rusky.
Mjög falleg skilvirk yfirborðstúba sem virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Stærð 6 cm og á að vera í öllum veskjum RÖ.
-
Molda.
Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. svartur búkur, vængur gull brúnn , glit í væng og rauður haus. Stærð 5 cm og á að vera í öllum veskjum RÖ.
-
Móa.
Frábær yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur perlu búkur, hvítur undirvængur og vængur svartur , glit í væng og svartur haus. Stærð 1" og 6cm skáskorin og og á að vera í öllum veskjum RÖ.
-
Collie Dog.
Frábær yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur silfur búkur, vængur svartur og svartur haus. Stærð 1" skáskorin og venjuleg og á að vera í öllum veskjum RÖ.
-
Blámi.
Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur perlu búkur/ engin og blátt á undirvæng, vængur svartur glit í væng og svartur haus. Stærð 1" og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Árdísartúban.
Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur perlu búkur og blátt á undan perlu, vængur svartur glit í væng og svartur haus blátt skegg .Stærð 1" og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Hreggur.
Yfirborðstúba sem virkar vel þegar verið er að leita að fiski. Bjartur perlu/halow búkur , tví skiptur vængur svartur með gráum undirvængvæng, glit í væng og svartur haus og frumskógar hani í kinnum. Stærð 1" ál og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Posh Tosh.
Frábær fluga þar sem chartreuse liturinn er ráðandi. Bjartur perlu/halow búkur grænt chatreuse skegg , tví skiptur vængur svartur með chatreuse undirvængvængur, glit í væng og svartur haus og litaður frumskógar hani í kinnum. Stærð 12-14 og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Black Goast
Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört þríkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Black Goast
Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört tvíkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Frosti.
Hnýtt fyrir mikin veiðigarp. Bjartur perlu búkur hvít skegg , tví skiptur blár vængur með perlu angel hár í undirvængvængur, glit í væng og spegil blár haus. Stærð 12-14 og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Arndilly Fancy.
Arndilly er fyrst undir hjá mér um hásumar , ein af þessu sterku flugum sem skilar alltaf sínu. Bjartur gulur búkur blátt skegg , svartur vængur og rauðurí haus. Stærð 12-14 og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Silfur Fancy.
Silver er fyrst undir á vorin hjá mér, ein af þessu sterku flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Silfur búkur blátt skegg , appelsínugulur fasani í skotti glit svartur vængur og heitur applesínugulur í haus. Stærð 12-14 og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Fröken Fancy.
Fröken er í miklu uppáhaldi hjá mér, ein af þessu sterku flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Cartreuse búkur blátt skegg , glit og heitur applesínugulur í haus. Stærð 12-14 og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Niffan.
Er ein af þessu flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Niffan keimlík Metallicu blá og Langá Fancy stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Rusky.
Er ein af þessu sterku haust flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Koparliturinn og Kína rauði gefa flugunni sérsakan blæ stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
White Wing
Er ein af þessu klassísku flugum, sterk kemur mér alltaf á óvart. Hnýtt með fjaðurvæng stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Hrappur
Er einföld og sterk fluga sem hefur reynst mér vel í Borgarfirði . Hnýtt með peacock búk svörtum væng og chartreuse haus stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Black Goast
Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört þríkrækja stærð 12-14. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Gústi
Hún er hnýtt á silfurkrók rautt skott , perlubúkur stokkandarfjöður í skeggi, brúnn vængur yfir perlugliti og rauður haus. Virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ. Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Rauð Francis
Francis er sennilega skilvirkasta laxafluga í heimi , virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ. Þríkrækja stærð 14-16. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Rip
Frábær laxafluga hvít skegg og haus og perla í búk glit, svartur vængur , chartreuse jungle cock í kinnum .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Árdísarflugan
Frábær laxafluga blár litur tagli skegi haus og perla í búk glit og svartur vængur .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Hrappur X
Frábær stórlaxafluga chartreuse litur í skegi haus og búk glit og svartur vængur .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Black Fancy
Frábær fluga í Fancy seríunni , líkindi með nokkrum flugum .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Silver Fancy
Frábær fluga silvur í búk systir Fröken Fancy og hefur reynst mér þá sérstaklega á vorin. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Arndilly Fancy
Frábær fluga bjartur gulur litur í búk systir Fröken Fancy og hefur reynst mér vel allt sumarið. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Fröken Fancy
Frábær fluga chartreuse litur í búk systir Arndilly Fancy og hefur reynst mér vel allt sumarið. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
-
Collie Dog
Skilvirkasta veiðifluga í heimi , silfur búkur og vöf , silfur glit svart hross í væng og svörtur haus. Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum. -
Günther.
Straumfluga hnýtt með svörtum búkgulri hænu í tagli og silfur gliti orange hringvöf , þyngd og svörtum haus. Á að vera í öllum Sörpum. -
Nobbi.
Nobbi er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann, aðeins þyngd á búk. Ég hef notað hana mikið þar og hefur hún oft gefið mér frábæra veiði. En afhverju að setja hana á þegar upphaflega útgáfan er svona skilvirk ? Svarið er einfalt , bara ! Fæst í einni stærð. -
Ólafíu Rektor
Rektor er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann. Hnýtt með Gryzzly Olive fjörðum í tagli ásamt gull gliti, búkur þakinn með olive kaktus chanill og gryzzly hringvöf. Haus heitur orange. -
Glepja.
Straumfluga hnýtt með gull búk, svörtum fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gull gliti, svört hringvöf , þyngd og svörtum haus. Á að vera í öllum Sörpum. -
Glepja.
Straumfluga hnýtt með rauðum glit búk, rauðri fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gliti, grizzly grá hringvöf , þyngd holo væng og svörtum haus. Á að vera í öllum Sörpum. -
Drési.
Straumfluga hnýtt með gullbúk, svörtu fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gliti, hvít hringvöf og þyngd. Haus hot Orange. Á að vera í öllum Sörpum.