-
-
White Wing
Er ein af þessu klassísku flugum, sterk kemur mér alltaf á óvart. Hnýtt með fjaðurvæng stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
-
Black Goast
Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört þríkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.