-
-
Valbeinn í takmörkuðu upplagi
Valbeinn á töluvert stórann aðdáendahóp ér á Íslandi. Flugan er af Bismó ætt og reynist sérlega vel í Hítará, Vatndalsá og Hofsá. Hún hefur einnig sést í veiðibókum í Skotlandi og Argentínu. -
Valbeinn Hexi.
Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með sæbláum perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti. Hexakónn.