GJAFAÖSKJUR

  • GJAFAASKJA

    kr.39,000
    Faðmur, Sarpur og Snúra saman í merktum viðarkassa frá Reiðu Öndinni, smekkleg gjöf fyrir vandláta veiðimenn. Íslenskt handverk úr leðri sem gerir veiðarnar þægilegri, allt við hendina eða jafnvel á hendi. Þetta er eitthvað sem allir veiðimenn og veiðikonur verða að eignast. Margir litir í boði í efnisvali. Einnig er möguleiki á minni og stærri einingum og tala nú ekki um sérsmíði á flugum.
  • Gjafapoki Úr Leðri - Merking innifalin

    Gjafapoki úr vönduðu leðri með Sarp, Snúru, töng og klippum. Til í mörgum litum  og auðvitað handunnið af Reiðu Öndinni.
  • Gjafakassi

    kr.35,000
    Hvað er í kassanum ?
    Gjafakassinn frá RÖ er 29cm x 25cm . Hann inniheldur leðursnúru, klippur, töng og padda. Fluguveski og 15 flugur frá RÖ . Viðarkassinn er til í tveimur litum.
  • Gömlu meistararnir. Gersemi orginal einkrækjur.
    Fluguveski úr leðri með átta flugum, einkrækjur hnýttar af gömlu meisturunum. Kemur í sérsmíðuðum trékassa, hannaður fyrir þetta veski sérstaklega. Hægt er að merkja bæði kassann eða veskið með nafni, texta eða lógói.
  • Flugukassar 35x25 cm

    Flugukassar í þremur litum Hnota, Kirsuberja og svartur/ blár, að innan skiptist niður í 12 hólf með foam undir og foam í loki. Kössunum fylgir auka spjald sem heldur flugunum í réttu hólfi. Merking innifalin í verði , lógó, textar, nöfn eða hvað sem er.
  • Gjafapoki Úr Leðri - Merking innifalin

    Gjafapoki úr vönduðu leðri með Sarp, Faðm, Snúru, töng og klippum. Til í mörgum litum  og auðvitað handunnið af Reiðu Öndinni.
  • The Black Box

    kr.35,000

    The Black Box

    Svarti Kassinn er sérhannaður fyrir flugur sem veiða. Kassinn er 35x24 sentimetrar með svart foam í botninum fyrir flugurnar og gleri í lokinu sem hægt eð að fá með texta eða lógói . Einnig er hægt að fá TBB með sérhnýtum flugum sem veiða.
  • Mappan

    kr.25,000

    Mappa! Sérpönntun.

    Það er skemmtilegt orð , geymir eitt og annað. Nú er Reiða Öndin aðeins farin út fyrir sitt svið sem er veiðin en hver þarf ekki Möppu fyrir passann, kortin, símann, ipad, skriffæri og svo þarf að halda öllu gangandi með hleðslusnúru.  
  • Kaffikassinn frá Reiðu Öndinni inniheldur Bialetti mokka express kaffikönnu, fire-maple gashitara ásamt gasi, Bialetti mokkabolla, vatnsflösku litla og stóra, viskastykki, kaffi frá Kaffitár og að sjálfsögðu súkkulaði frá Nóa. Til í nokkrum litum.
    Kaffi og með því .
  • Kaffikassinn stærri frá Reiðu Öndinni inniheldur Bialetti mokka express kaffikönnu, fire-maple gashitara ásamt gasi, Bialetti mokkabolla, vatnsflösku litla og stóra, viskastykki, kaffi frá Kaffitár og að sjálfsögðu súkkulaði frá Nóa, millihillu snafsaglös.
    Kaffi og með því .
  • Kaffikassinn frá Reiðu Öndinni inniheldur Bialetti mokka express kaffikönnu, fire-maple gashitara ásamt gasi, Bialetti mokkabolla, vatnsflösku litla og stóra, viskastykki, kaffi frá Kaffitár og að sjálfsögðu súkkulaði frá Nóa. Til í nokkrum litum.
    Kaffi og með því .
  • Gestur

    kr.19,500

    Gestur

    Gestur er gestbók hægt að fá með áletrun eftir óskum.  
  • Boxið

    kr.20,000
  • Handgerðir gjafakassar úr íslensku birki

    Veldu fallega handgerðar veiðivörur frá Reiðu öndinni og gefðu í handgerðum gjafakassa úr íslensku birki.